Thursday, September 09, 2004

nýtt nýtt

jæja þá er nýtt tímabil hafið í lífi mínu... blogspot-tímabil!

Ég skar mig geðveikt á puttanum áðan eða nánar útskýrt alveg yfir fingurgóm vísifingurs vinstri handar og því tók þessi annars stutta færsla langan tíma þar sem hann var óvirkur.. góð byrjun ;)

17 Comments:

Blogger Egill said...

vá.. þessi mynd af þér er stórkostleg

11:42 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Já takk.. Hún var tekin í útilegunni kvöldið eftir raftingið.. við vorum öll í miklu stuði og ákváðum að fara í grettu, krumpu og gleðikeppni! Þú hefðir átt að sjá hina!! Set myndirnar inn við tækifæri ;)

11:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er mikið kúlaðra . . jújú!
Það er yfirleitt þannig þegar maður gerir eitthvað nýtt að allt klúðrast . . eða þegar maður er ekki að gera eitthvað nýtt og sker sig með nælu í munninn >:)

Það er satt . . þessi mynd er mikil snilld! :)=)

1:13 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Hvernig þekkir þú mig Anonymous og hvað gerðiru við Spanky til þess að fá hana til þess að segja þér þetta!!

1:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Djöfulsins plebbarusl! Maður þarf að skrá sig til að geta kommentað! Leim!
-Skúli

5:18 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já ég veit . . ég kann ekki að setja nafnið mitt lol tölvunarfræðingurinn sjálfur (eða svona 1/23 af tölvunarfræðingi)...
þetta er samt ég sko . .
. . and I will proof it right now!

Ég á 3 ketti, kölluð spanky af sumum, er með krullað hár, lánaði Ernu 3 hæða tjald, er að fara í afró á morgun, (ekki hára afró samt), kennarinn minn er eins og Mr. Burns, Lois gaf mér stein úr pyramida, eiginlega alltaf drasl inni í herberginu mínu, Finmus . . . já, og ég heiti líka Elín :)=) !

8:43 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Bíðiði bara róleg krakks! Ég ætla að biðja Jens um að setja upp svona kommentakerfi fyrir okkur.. :)
Og já og ég myndi vita að þetta væri Elín þó hún hefði umbreyst í fúlskeggjaðan karlmann!!

1:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

Punghár og sviti.

1:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég á erfitt með skeggið . . reyndar! Þetta er vandamál , en bara til að vera stoltur af !

- Elín >:)

1:27 PM  
Blogger Þorbjörg said...

Haha... Já, þetta voru æðislegar myndir... Sweet memories! :)

6:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já, sem minnir mig á að ég er kominn með myndasíðu með vondum myndum úr afmælinu mínu sem teknar voru á myndavél sem hefur einstakt lag á því að láta mann líta út fyrir að vera ofursveittur og fitugur.
-Skúli.

6:37 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

aaaannnd... where is it?

8:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

Like I'd tell you...
OK, fine: http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=5197485&uid=2563728&members=1
-Skúli

6:55 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

ég get ekki séð myndirnar eða neitt.. er þetta alveg réttur linkur?

6:35 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Ahhhhhh þetta virkaði núna.. Erna: Guð allra tölvutækja!! Þetta eru samt mjög hressar og skemmtilegar myndir og mikið í stíl við okkar vinahópsmyndir (ótrúaðir skulu bara sjá raftingmyndir sumarsins) Þekkirðu Gunni Ýr vel? Við vorum einu sinni góðar vinkonur!

6:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta eru samt sem áður drullusubbulegar myndir sumar hverjar. Perramyndirnar af Hlyni eru samt súrrandi snilld. Já og ég heyrði það frá Ýr að þið hefðuð verið nágrannar eða eitthvað álíka. Við kynntumst bara almennilega í vinnunni í sumar og er hún orðin að skotspæni vezzlingafyrirlitningar minnar og ógeðfellds húmors. Get ég með sanni sagt að fáar stúlkukindur hlæja að forhúðarostabröndurunum mínum og var það því kærkomin tilbreyting að kynnast henni. :)
Eruði ekki annars sveittir pelar og heit á húddinu?

3:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Btw, hvenær fæ ég að sjá þessar raftingmyndir hjá þér? ;)

3:04 PM  

Post a Comment

<< Home