Wednesday, September 29, 2004

Ný bók frá Túrkmenbashi


tekið af mbl.is
Dagskrá ríkissjónvarps Túrkmenistans var rofin í gær til að forseti landsins, Saparmurat Niyazov, gæti lesið ljóð sín í beinni útsendingu.

Forsetinn las 40 ljóð sem birt eru í nýrri bók hans. Líkt og þrjár fyrri ljóðabækur höfundar verður sú fjórða skyldulesning í framhaldsskólum. Hið sama á við þekktasta ritverk hans „Rukhnama“, sem fjallar um rétta breytni. Forsetinn er jafnan nefndur „Túrkmenbashi“, sem þýðir „Faðir allra Túrkmena“. Í júní var efnt til alþjóðlegrar ráðstefnu í höfuðborginni, Ashgabat, sem bar yfirskriftina: „Eilífur mikilfengleiki Saparmurat Túrkmenbashi - Forseti gullaldar Túrkmena.“
...
Mér finnst Turkmenbashi alltaf jafn æðislegur.. Ég minnist þess þegar að hann fékk áhuga á tennis og reistir voru tennisvellir hvar sem þeim mátti koma fyrir í Túrkmenistan og þegar hann lét gera stóra styttu af sjálfum sér úr skíragulli sem stendur á helsta torgi höfuðborgarinnar Ashgabat á snúningspalli. Svo eru auðvitað hálfgerðar helgimyndir af manninum út um allt! Hann er sannkallaður faðir allra Túrkmena.

"Þessi útsending er rofin vegna mikilvægra ástæðna.. Ólafur Ragnar Grímsson mun nú lesa nokkur ljóð sem hann var að semja"
Mér dettur helst í hug hversu vel höfuði Davíðs Oddssonar væri komið fyrir á spjóti ef grísinn hefði svona Turkmenbashi-völd.

og svo ég vitni í goðið sjálft:
"I´m personally against seeing my pictures and statues in the streets but that´s what the people want"
- Saparmurat Niyazov, forseti Túrkmeninstan

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Úje! Ég þangað að stela völdum. I can see it happening before my eyes: "Samkvæmt fyrirmælum forseta Skúlistans þurfa allar konur að ganga um naktar."
Múhahahahahahaaa!

3:59 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Bíddu er það ekki þannig þarna í mið-Asíu??

no wait a minute..

4:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nei, nú ertu að rugla Asíu saman við Afríku þar sem konur með túttur niðrá nafla og geitafitu í klofinu búa.

4:46 PM  
Anonymous Anonymous said...

Við ættum öll að ná völdum á litlum svæðum í fyrstu. Elínistan, Ernistan, Skúlista, . . Þorbjargistan, Halldistan . . . þetta væri frábær hugmynd. öll með okkar sérkenni. Ég gæti tildæmis verið konungur íssins og erna kannski konungur sukkulaðisins . . . með allar súkkulaðibyrgðir heimsins á einum stað. ID LOVE IT!

þegar ég verð einvaldur einhvernstaðar ætla ég að vera feitur einvaldur sem gerir ekkert annað en að borða nammi og láta gera gott við mig. Mmmmmm . . . og til þess að geta borðað nammi (súkkulaði er best) verð ég að vera í heimsókn hjá ernu sem því miður verður að sætta sig við að hafa mig alltaf á sama stað því ég á örugglega eftir að eiga erfitt með að hreyfa mig!

.. on second thought. Ætli það sé gaman að vera einvaldur?

JÁ >:)
-elin

9:50 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

mmmmmm súkkulaði...
ég myndi ekki hafa styttur af mér úr skíragulli heldur væru þær úr hreinu súkkulaði...

*lagið sem kom þegar Hómer var að dreyma að heimurinn væri úr nammi og hann var að éta allt*

1:14 AM  
Anonymous Anonymous said...

" I gaaave my wiiife a chiiicken with nooo booone . . . mmmmm, chicken"

... en í þessu tilfelli súkkulaði . . .

elin . .

1:16 AM  
Anonymous Anonymous said...

Úúúúú! Lönd sem sérkennir okkur er ekki slæm hugmynd. Ég ætla að stofna ríki á suðurskautslandinu það sem bannað er að hafa hitaveitu og fólk verður að ganga nakið um. I'll have lots of female assassins who can cut glass with their nipples! Múhahahahaa! XD

-God Emperor Skúli

4:54 PM  
Blogger Þorbjörg said...

haha... Þetta er eiginlega bara mjög góð hugmynd... Er ekki alveg búin að átta mig á hvert yrði sérkenni míns lands en það yrði sko e-ð stórfenglegt... Annars er dáldið fyndið að sjá myndina af Turkmenbashi og þér hlið við hlið... Það er ákveðinn svipur með ykkur... :)

6:02 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

já já.. það er ekki skrýtið! Miklir leiðtogar eru þekktir af sterkum kinnbeinum og loðnum augabrúnum!

;)

9:32 PM  

Post a Comment

<< Home