Sunday, October 17, 2004

Fundur Fundur úlfhundur..

Hellú og takk fyrir í gær! Mjög gaman þrátt fyrir mikla þreytu í mér.. ég varð mjög hissa þegar ég leit á klukkuna þegar ég kom heim og hún var hálf fimm! Ég hélt hún væri í mesta lagi tvö ;)

En já nú er komið að því að við þurfum að hefja undirbúning raftingferðarinnar svo við getum valið okkur besta tímann og svona! Við þyrftum líka helst að skella okkur aftur í Jökluna okkar til æfingar.. Ég talaði við raftingbrjálæðingana þar og þeim fannst þetta mjög spennandi og buðu okkur að fá tvær ferðir fyrir eina og veita okkur nánari leiðsögn. Þeir eru mjög góðir gaurar og mundu vel eftir okkur rugludöllunum og sérstaklega Elínu sem réri alltaf í vitlausa átt og okkar frábæra leiðtoga Gunna "Next time I´m going to hit you" Eyþórssyni.

Um næstu helgi verður haldinn fundur um þetta mál heima hjá Degi Bjarnasyni og mun ég þá koma með allar þær upplýsingar sem ég hef aflað.
Þetta verður ekki dýrt! Flugið er um 60.000 og svo er allt svo hræódýrt þarna að 6 daga raftingferð með mat, gistingu , kokki, guideum, og öllu er á um 20.000. Svo þurfum við að borga fyrir rútu upp í fjöllin og fleira smávægilegt auk þess að sniðugt er að kaupa líftryggingu. :/
Nei nei..smá spaug.. áin sem ég held að sé sniðugust fyrir okkur er Marshyangdi sem er stig 4+.. aðeins erfiðari en jökulsá eystri.. Eini munurinn er að það eru fleiri rapids í takt við the green room heldur en hér á Íslandi og mun minna um rólega kafla til hvíldar! But that´s the way we like it right??

Skoðið þessa síðu hér: rafting in nepal
áin sem ég vil heitir Marshyangdi sem er..
"Raging River" in the local dialect aptly describes one of the best whitewater runs in the world

Svo hittumst við bara öll um næstu helgi og ákveðum hvenær líklegast er að allir eigi 100.000 kjéll. ;)

19 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég er ánægð með þetta!!!! Veljum góðan tíma svo allir komist með og svona. Líka kannski smá i "takt" við skólann . . . okkur til ánægju og yndisauka :/

AWWWWW . . . hvað þetta verður gaman. Va hvað ég get ekki beðið! Miðað við seinustu reynslu, og að þessi á sé pinkulítið erfiðari ... *æsingur* ... !!!

get ekki sagt meira í bili, lofa að commenta e-d sniðugt á morgun! Var að klára forritunarskilaverkefni skrattans og því pínkulítið heiladofnari en venjulega . . .
. . . ÚJE!!

-Elín

1:13 AM  
Anonymous Anonymous said...

This comment has been removed by a blog administrator.

9:29 AM  
Blogger Erna Blöndal said...

...ég eyddi út mínu eigin kommenti..
var að spá í hvaða hvíta drast væri við hliðina á kommentinu! Well now I know.. þetta er ruslatunna!

en já ok.. like I was saying..
Við erum núna með einn og hálfan bát..(nema einhver af okkur forfallist) það væri mjög gott mál ef við nældum okkur í 3 rugludalla í viðbót þess að koma með okkur þannig að við gætum verið á 2 fullum bátum..
Reyndar megum við alveg vera 8 saman í bát þannig að ef einhver okkar kemst ekki þá er þetta kúl.. Pant ekki vera heima!

9:35 AM  
Anonymous Anonymous said...

PANT EKKI!!!!!
-elin

11:54 AM  
Blogger Egill said...

>:-|

3:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nepal??
-Skúli

4:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

hva er þetta stuttra athugasemda-samkeppnin eða hvað!
- Gnúsi

5:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

yes . . . yes it is!
-elin

5:42 PM  
Blogger Þorbjörg said...

PANT EKKI!!!! :/

9:56 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Við myndum auðvitað aldrei skilja neinn eftir.. við þyrftum kannski bara að vera með öðrum hóp sem er eflaust bara gaman.. Væri samt skemmtilegra ef þetta værum bara við í keppni.. Báturinn minn is SO going to KICK ASS!!!

8:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

Raftingfélagið Erna myndi náttúrulega aldrei tapa . . . EVER! Það er hreinlega á móti lögmálum náttúrunnar . . .
. . . svona vildi Guð hafa það sko!

-elin :|

2:46 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

..gæti ekki hafa orðað það betur ;)

3:13 PM  
Blogger This is all you have to know said...

Sja bara . . I have a name! Verð samt að breyta þessu. Þetta er bara asnalegt!!

-elin btw

11:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Úff, á einum af mörgum leiðöngrum mínum um netið í leit að klámi þá fann ég skemmtilega síðu með klámi af fólki sem verið var að skera í sundur.

4:36 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

guð minn.. það er bara hræðilegt eiginlega! Mér finnst það ekki einu sinni fyndið :/
Hver í ósköpunum myndi.. nei ég vil ekki vita það annars! GUÐ

4:42 PM  
Blogger This is all you have to know said...

<:S
... make the bad mad stoooop!

6:20 PM  
Anonymous Anonymous said...

Get ekki ímyndað mér manneskju sem er að runka sér yfir þessu dóti. Úff.
Fróðleiksmoli dagsins: Til eru menn sem láta býflugur stinga sig í pulsuna til að gera hana bólgna og næmari við samfarir.
-Skúli.

8:33 PM  
Blogger This is all you have to know said...

Það skiptir örugglega litlu máli hvort maður sé með pulsu eða ekki ... það er alltaf vona að láta stingi sig! <:'S

8:57 PM  
Blogger This is all you have to know said...

... bara til að koma því að! Þá keypti ég mér samloku í skólanum í dag . . og það var e-d gums á henni sem ég hef ekki hugmyn um hvað er . . eða var :/ Þetta er dularfyllsta samloka sem ég hef smakkað á ævinni!

1:58 PM  

Post a Comment

<< Home