Saturday, September 10, 2005

Heillaóskir og ferðalög

Litla systir mín hún Brynja sem notar sama skónúmer og ég á 11 ára afmæli í dag og við Jensi óskum henni til hamingju með þennan áfanga. Einnig sendi ég baráttukveðjur til foreldra minna sem á þessari stundu búast við 16 hálfgelgjum í pizzu og twister.

Við Jens (ég er farin að segja þetta grunsamlega oft.. ætli það sé e-ð á milli okkar?) förum út á þriðjudaginn ásamt Daxa verkfræðingi og erum að deyja úr spenningi. Það er allt tilbúið, við eigum bara eftir að troða í bakpokann og kaupa okkur sólarvörn. Mér finnst leiðinlegt að Elín kemst ekki með í Gunnaheimsókn.
Það er sagt að sólarlag við Persaflóann sé guðdómlega fallegt. Það verður gaman að sjá hvort það slái Blásalasólarlagið út sem lætur mig sitja dreymna við gluggann löngum stundum!
Image hosted by Photobucket.com
Image hosted by Photobucket.com

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Cedric the Entertainer Will Host AMAs
World travel and annual medical insurance plans from independent advisors Medibroker International.
Hey, I love your blog! Very interesting information! I'm definitely going to bookmark you!

I have a NASCAR poster blog. It pretty much covers NASCAR poster related stuff.

Come and check it out if you get time :-)

4:05 PM  
Blogger This is all you have to know said...

Það eru alltaf einhverjir útlendingar að commenta hjá þér. Menn sem bjóða þér blíðu sína og aðrir sem eru bara hrifnir af blogginu þínu almennt!

Æji, ég vil fara meeeð! Það væri ógeðslega gaman... <:(

Þið verðið(mjög nauðsynlegt sko):
1) Segja hæ við Gunna frá mér!
2) Hringja í mig þegar þið eruð á Strikinu, þá skal ég hringja í Dag þegar ég er í Boston (þar sem það er ekki símasaband í Íra-landinu , vitna hér í Ernu)

Skemmtið ykkur vel úti og farið varlega (þó ég eigi eftir að heyra í ykkur áður en þið farið.. þetta er svona auka) og kaupið sólarvörn 50, hún er blá og virkar mjög vel!

2:13 PM  
Anonymous Anonymous said...

Yay!

2:51 PM  
Blogger Þorbjörg said...

hrmpf... Er mér semsagt ekki boðið með??!!! :( Ég hefði nú alveg verið til í að koma með ykkur til hans Gunna!! ;) Eeeenn... ÉG er að fara til Spánar!! VEEEEII... Anyway... Góða skemmtun og knúsiði Gunna mjöööög fast og mikið frá mér... Þið verðið að lofa, sko!! :)

7:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

buy valium chi usa il valium - buy valium in australia

11:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

http://www.achildsplace.org/banners/tramadolonline/#9510 buy generic tramadol - tramadol 50 mg

1:20 PM  

Post a Comment

<< Home