Be there or be..
Þá er að koma að því! Rafting á laugardaginn. Farið verður á tveimur bílum, Litla Dreka og Stóra Skrímslinu (Daxi). Planið er að hit the road um hálf átta leytið á fimmtudeginum!
Það var eitthvað verið að tala um það í gær að við myndum kaupa saman í matinn.. Er þá verið að tala um fyrir ÖLL kvöldin eða kannski bara eitt aðalkvöld? Ég væri allavegana til í að hafa eitt nýsjálenskt nautalundakvöld ef ykkur er sama ;) Er ekki bara geggjuð hugmynd að hafa "piparsteik a la sumarbústaðarferð" á laugardaginn eftir raftingið og bara hambó og pylsur og þannig hin kvöldin?
Hverjir taka að sér búðarferð á morgun? (face it.. 8 manns að versla saman virkar ekki), hver kemur með músík og kannski græjur og hver getur komið með actionary og venjuleg spil í... öööh... kapal..!
Með mikilli og titrandi ástarkveðju...
Erna Leggings
Það var eitthvað verið að tala um það í gær að við myndum kaupa saman í matinn.. Er þá verið að tala um fyrir ÖLL kvöldin eða kannski bara eitt aðalkvöld? Ég væri allavegana til í að hafa eitt nýsjálenskt nautalundakvöld ef ykkur er sama ;) Er ekki bara geggjuð hugmynd að hafa "piparsteik a la sumarbústaðarferð" á laugardaginn eftir raftingið og bara hambó og pylsur og þannig hin kvöldin?
Hverjir taka að sér búðarferð á morgun? (face it.. 8 manns að versla saman virkar ekki), hver kemur með músík og kannski græjur og hver getur komið með actionary og venjuleg spil í... öööh... kapal..!
Með mikilli og titrandi ástarkveðju...
Erna Leggings
4 Comments:
annað sem er skemmtilegt.. Jói (sem vinnur sem kokkur), er búinn að bjóðast til að gera forrétt og eftirrétt a laugardagskvöldið.. og hann kann alveg sitt fag, þannig að það verður gaman!
já, þetta gæti komið mjög vel út. Ég get því miður ekki tekið að mér matarinnkaup því ég er alltaf að vinna og e-ð... Ég skal þessvegna koma með actionary og "kapal"spil! ;)
Ég skal koma með að versla.
Ég veit nefnilega hvar lundirnar fást.
-Dagur
Ég versla líka. Þetta verður mikil titrandi snilld.
Leggings, over and out!
Post a Comment
<< Home