Thursday, October 21, 2004

NaNoBlogMo

Það gleður mig að tilkynna yður að vér höfum eignast nýjan bloggvin! Elín Helga, öðru nafni Spanky, hefur nú hafið skriftir á síðunni kunigund.blogspot.com

Síðan er svona leyndó eins og mín og bara svona hjólhýsapakk eins og þið sem fáið að vita af henni. Hún er stórglæsileg..innanpíkubleik og falleg og því held ég að óhætt sé að búast við miklu!

Nú á ég fullt af bloggvinum.. kann samt ekki að gera svona lista en ég reyni að vinna úr því bráðlega þegar ég er ekki í svona vondu skapi af því að langa færslan mín sem ég skrifaði áðan datt út og er óendurheimtanleg úr viðjum internetskrímslisins og því hefði ég þurft að skrifa allt aftur en ég nennti því ekki.. Stundum hata ég tölvur!
En endilega kíkiði á síðuna hjá Ellu!

24 Comments:

Blogger This is all you have to know said...

Já þetta er e-d að ganga. Ég er samt ekki alveg búin að ákveða hvort ég ætli að hafa þessa innanpíkubleiku síðu. Ég er enn að melta þetta . . .
... melt melt!

8:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Píkur eru nú ekki alltaf bleikar á litinn að innan. Sérstaklega ekki á myndunum sem ég hef séð af leghálskrabba.

4:30 PM  
Blogger This is all you have to know said...

.. uhuuuuuhuuu! So nasty!

4:54 PM  
Blogger This is all you have to know said...

Ég er í eyðu og er svo ÓGEÐSLEGA svööng <:'S
.. i have no money to buy food, no car to get food and no food!

11:41 AM  
Anonymous Anonymous said...

Haha! I've got a car and an adequate amount of money! I'm thinking about buying something fat and juicy... Nei, ég átti ekki við tælenska hóru!
-Skúli

5:23 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Ég var líka geðveikt svöng í dag.. svo fékk ég nýja kápu..ekta refaskinn um hálsinn.. nýja skó sem ná upp á kálfa og eru loðnir að innan.. boli..buxur..peysu..pils..jakka í stíl..trefil..nærföt..ilmvatn..gloss.. litlar andremmutöflur sem líta út eins og golfkúlur ..
og þá var ég bara búin að gleyma því að ég hefði nokkurn tíma orðið svöng á ævinni!

-já..mamma og pabbi voru að koma heim frá New York og ég naut sko góðs af verslunaræði móður minnar!

8:38 PM  
Blogger This is all you have to know said...

MIG LANGAR LÍKA Í VERSLUNARÓÐA MÖMMU!!
Já ég ætla sko að kíkja á þig og nýja dótið þitt. Gott að fá svona smá skemmtilegt rétt fyrir prófin!!
Mæli eiginlega með þessu!

10:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Dekurdýr. Ég vona að þú fáir frunsu. >;)
-Skúli

8:03 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

ég þekkti einu sinni mann sem fékk frunsu á tána af því að vera í loðnum skóm!!

neeehh ;)

8:26 PM  
Blogger This is all you have to know said...

.. nei veistu.. frunsur eru ótrúlega dularfull fyribæri! Gæti alveg trúað því að frunsa gæti "myndast" á tá! Stökkbreyt og girnileg . .

12:30 AM  
Blogger Erna Blöndal said...

það eru allir í útlöndum núna :( Þorbjörg er í Svíþjóð.. Dagur og Gunni í DK og allir að fara til Ameríku.. Hví ó hví má ég ekki fara í eina viku til víetnam!!! (já ég er með æði fyrir víetnam í augnablikinu.. sérstaklega fyrir Halong Bay sem þar er.. googliði það bara í myndum!!)

9:09 PM  
Anonymous Anonymous said...

Whee! Ég sá Alien VS Predator í gær!

10:57 AM  
Blogger This is all you have to know said...

mig langar til útlanda.. ég vil ekki fara í próf, ÉG VIL EKKI FARA Í PRÓF!
.. rassgat!

3:04 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ass. Titties. Ass n' titties. Ass ass titties titties ass n' titties.
-Skúli

8:09 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

haha var þetta ekki í eðalmyndinni um Beavis og Butthead? Minnir það allavegana...

hmmm ég þyrfti helst að fara að skrifa hér en ég kemst aldrei almennilega í það..
svo er ég líka enn bitur eftir að dramatíska færslan mín um ævi og önnur ritstörf Elínar lét sig hverfa eftir langa vinnu síðast.. urrrrr >:#

9:27 AM  
Blogger This is all you have to know said...

Já.. það er alltaf mjög skemmtilegt þegar svoleiðis hlutir gerast! Mjög skemmtilegt...

2:56 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nei Erna, þetta var ekki í Beavis & Butthead, heldur er þetta hið stórgóða lag Ass N' Titties með DJ Assault.
-Skúli

4:45 PM  
Blogger Unknown said...

Ég legg til að þegar ég kem heim, þá hittumst við öll og syngjum við þetta lag saman.... aftur og aftur

3:14 AM  
Anonymous Anonymous said...

Og ég skal brenna það á disk þ.a. allir geti heyrt originalinn. "If you a freaky dancin' ho', keep shakin' dat shit! Let's see how good you shake it on top of mah dick!"

2:45 PM  
Blogger This is all you have to know said...

... I JUST CANT WAIT!!!

2:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

Stankin' ass bitches, they need to wash up. Don't get mad when I don't want to fuck you, you need soap and water. Soap and water. Soap and water. Soap and water.
-Skúli

5:38 PM  
Blogger Unknown said...

Hvað varð um allt blaðrið? Hver slökkti á blaðurvélinni?

9:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nice site!
[url=http://cwbszzvw.com/ecig/davq.html]My homepage[/url] | [url=http://avqdrbsv.com/svry/tciy.html]Cool site[/url]

5:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Good design!
http://cwbszzvw.com/ecig/davq.html | http://cfgayong.com/cgvz/swly.html

5:14 PM  

Post a Comment

<< Home