Sunday, March 27, 2005

Blogg frá Flórída

Gleðilega páska alle sammen!
Hjá okkur er núna hressilegt þrumuveður sem mér finnst mjög skemmtilegt. Ég vildi að það væru oftar almennileg þrumuveður á Íslandi. Nenni ekki að skrifa mikið en miklar heilsur til allra.. sérstaklega til Ciceró og hins nagdýrsins míns hennar Elínar og auðvitað til Þorbjargar iðjuleysingja,Egils, Gunna og Daxa :)

- Feitt matarboðsparty þegar ég kem heim maður..

og Halldór.. I got the hat and it is very nice... VERY nice.. kveðjur til þín líka úr los þrumos..

0 Comments:

Post a Comment

<< Home