Innflutningspartý
Við buðum í formlegt innflutningspartý á laugardaginn og voru flestir okkar bestu vinir á svæðinu þó svo að nokkurra væri sárt saknað. Græna Bollan stóð undir væntingum en var kannski fullsterk miðað við ástandið á mannskapnum þegar líða tók á kvöldið en það jók bara á skemmtunina. Það skal þó tekið fram að aðeins þeir sem voru á staðnum þetta kvöld fá að sjá myndirnar sem teknar voru.. Sjæse! Þær voru margar og rosalegar.
Innflutningsteitavertíðinni er þó ekki lokið því við eigum enn eftir að fá fullt af góðvinum okkar í græna bollu. Þetta var aðeins fyrsta flytjupartýið af nokkrum svo örvæntið eigi. ;)
Ætli ég þurfi ekki að fara að læra.. úff púff..
Innflutningsteitavertíðinni er þó ekki lokið því við eigum enn eftir að fá fullt af góðvinum okkar í græna bollu. Þetta var aðeins fyrsta flytjupartýið af nokkrum svo örvæntið eigi. ;)
Ætli ég þurfi ekki að fara að læra.. úff púff..
8 Comments:
HAHAHAHA... þetta var mjög gaman og ég skemmti mér konunglega. Þrátt fyrir myndaskandal og allskonar húllumhæ þá held ég að góður félagsskapur segi meira en 1000 myndir...
... hohoho!
djöfull er ég getnaðarlegur á þessum myndum.. sérstaklega neðri myndinni
Til hamingju med ad vera flutt inn, btw. thu ert ekkert sma brun var bara i sma stund ad fatta hvada negri thetta vaeri.
Já Sigga ég stunda klefana af hörku þessa dagana sko...
Nei ég var að koma frá Flórída deginum áður ;)
Egill.. þú ert alltaf svo getnaðarlegur!
jájá viðurkenndu það baaara. Fórst til Flórída og lást í ljósabekkjum.. Skoðaðir ekkert risageimflaug og gafst mér geimfaramat og lentir í stormi og svona...
Talandi um getnaðarlega negra, þá er Halle Berry ekki með neitt sérstaklega flott brjóst...
Ég heimta að fá að sjá þessar myndir... Takk annars fyrir gott kvöld allir saman, og ég hlakka til að fá hina skæðu grænu bollu aftur! :)
Nei Elín ég fór ekki til Flórida :( því miður.. og maturinn sem ég gaf þér var ekki geimfaramatur heldur bara einhver matur sem ég gleymdi undir rúmi síðasta sumar og fann núna um páskana.. Allan samankrumpaðan og þurran.
Veit ekki með Höllu Berjablá mína.. finnst hún alltaf svo sæt! (hef ekki séð á henni brjóstin samt)
Græna bollan mun snúa aftur.. hún snýr alltaf aftur ;)
Post a Comment
<< Home