Friday, November 18, 2005

Cíceró hefur fyrirgefið móður sinni að lokum!

Image hosted by Photobucket.com

Sjáiði bara hvað hann er lítill og sætur.. soldið líkur pabba sínum held ég!

11 Comments:

Blogger This is all you have to know said...

Lítill... LÍTILL!!

Mér þykir þessi grís stækka heldur hratt.. á þverveginn! (jú ókei, á hinn veginn líka)

Mucho mucho sætur! (og feitur :P)

2:20 PM  
Blogger Egill said...

músímúsímús..!!

boink bopink

1:08 AM  
Anonymous Anonymous said...

Af hverju ertu með svona græn augu barn?

2:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ah, þ.a. Cíceró er naggrís. Hélt að þú værir búin að ættleiða Mexíkana með frunsu.

2:43 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Hahahaha.. já Císó er semsagt "lítill" naggrís sem heitir þessu fallega Rómverska nafni í höfuðið á einum mesta ræðuskörungi sögunnar og mamma, þessi mynd er ýkt í gulum lit svo að augun á mér verða frekar freaky! Ég er hvorki andsetin né yfirtekin af geimverum ;)

2:55 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Djöfull!
Ég bara verð að segja að rómverska átti ekki að vera með stóru því annars gera mamma og Jens grín að mér.


;)

3:01 PM  
Anonymous Anonymous said...

Híhí! Naggrísir eru samt sem áður creepy dýr. Hvar eru augnlokin á þeim?

5:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Iss... hann er ekkert búinn að fyrirgefa þér. Hann er bara að plotta að bíta þig í hálsinn :)

En það er allt í lagi, því eftir það eruð þið "even".

-Day

7:20 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Þeir eru sko alveg með augnlok.. Císó sofnar stundum hjá okkur og þá koma augnlokin.. Ég hef samt ekki séð hann blikka. :)

2:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

rosa er naggrísinn þinn sætur, fær mig bara til að langa í annan naggrís:)

7:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Alrighty. Hef aldrei séð naggrís með lokuð augu. :P

7:53 PM  

Post a Comment

<< Home