Áfram áfram..
Tíminn flýgur. Nú er komið ár síðan við Jens hættum við allar áætlanir um að flytja í miðbæinn þegar við duttum niður á Blásvítuna og vildum ekkert annað! Við keyptum hana svo daginn eftir og höfum búið hér nú í tæpt ár. Sambúðin gengur framar öllum vonum og engin tannkremstúpu- eða klósettsetuvandamál hafa komið upp enn! Okkur finnst mjög notalegt að eiga lítið hreiður við tvö ein og ekki sakar að þetta hreiður er úr fínustu greinum og með útsýni sem enn gefur manni gæsahúð niður bakið. Endalaus rómantík!
Stuttu eftir að við fluttum inn í febrúar 2005 fengum við okkur ofurlítinn naggrísaunga þar sem ég gat ekki ímyndað mér að hafa engann til að hugsa um (fyrir utan Jens auðvitað). Grísinn þann nefndum við Cíceró því hann tuðaði stanslaust allan daginn í búrinu sínu. Nú í dag er Císó orðinn 1 árs og alls ekki lítill lengur heldur feitur og frekur og á stærð við lítinn kött. Við erum búin að kenna honum ýmis trikk eins og að betla mat á afturfótunum, öskra þegar hann vill e-ð og ekki pissa þegar það er kúrutími. Í tilefni afmælis hans ætla ég að birta nokkrar myndir af Císónum sjálfum.


Búinn að koma sér vel fyrir með allt til sýnis..! ;)
Stuttu eftir að við fluttum inn í febrúar 2005 fengum við okkur ofurlítinn naggrísaunga þar sem ég gat ekki ímyndað mér að hafa engann til að hugsa um (fyrir utan Jens auðvitað). Grísinn þann nefndum við Cíceró því hann tuðaði stanslaust allan daginn í búrinu sínu. Nú í dag er Císó orðinn 1 árs og alls ekki lítill lengur heldur feitur og frekur og á stærð við lítinn kött. Við erum búin að kenna honum ýmis trikk eins og að betla mat á afturfótunum, öskra þegar hann vill e-ð og ekki pissa þegar það er kúrutími. Í tilefni afmælis hans ætla ég að birta nokkrar myndir af Císónum sjálfum.



Búinn að koma sér vel fyrir með allt til sýnis..! ;)
7 Comments:
OH.. what a dirty pig you have!
Hann er sætur.. ertu kannski búin að kenna Jensa einhvur sniðug trikk líka?
Eins og að ganga á höndum, búa til kökur og fara með þjóðsönginn afturábak!!
Alltsaman mjöög nauðsynlegt!
Varstu að kenna Jens að betla mat á afturfótunum, öskra þegar hann vill e-ð og ekki pissa þegar það er kúrutími? >;D
úúúúúú - þetta er mikill klámgrís! Oi loik it :)
-dossa
Hahaha já hann er ekki feiminn!
Ég er búinn að gefast upp á því að kenna Jensa nokkuð. Ég býst við að þurfa að senda hann á mannhlýðninámskeið.. ;)
Thank you!
[url=http://cxscudnj.com/boet/givh.html]My homepage[/url] | [url=http://wwotldht.com/eims/zgud.html]Cool site[/url]
Thank you!
My homepage | Please visit
Nice site!
http://cxscudnj.com/boet/givh.html | http://oqugpqhx.com/xvuy/nuxf.html
Post a Comment
<< Home