Fjörugir tímar
Það hefur verið mikið í gangi hjá mér síðastliðnar vikur.. mikið og skemmtilegt. Nýja íbúðin var einn helsti orsakavaldur þess en auðvitað líka hin eilíflega bið (að mér fannst) eftir einkunn úr almennri lögfræði, sem var kannski ekki alveg jafn skemmtilegt. Gærdagurinn varð óvænt algjört climax fyrir þetta allt þar sem ég fékk úr prófinu uppúr hádegi og skrifaði undir kaupsamning vegna íbúðarinnar kl.15:00. Þvílíkt stress maður. Ég vissi að einkunnin átti að koma um hádegisbil svo ég kíkti á nokkurra mínútna fresti eftir 11:00 og í hvert skipti varð ég svo æst að ég ofandaði og fékk náladofa í kringum munninn... Þessi tími sem leið á meðan að síðan var að hlaðast inn var óbærilegur. Síðar um hádegisbil (og þremur hálf-taugaáföllum síðar) fékk ég Jens til að vera kíkjari og strax í næstu skoðun stökk hann upp af spennu... einkunnin var komin og ég náði.. flaug í gegn! Ég var ein af 55 sem komust inn en fall var 65%. Ég veit líka um fullt af góðu fólki og félaga úr MR sem náðu og því ætti þetta að verða skemmtilegur bekkur.
En já.. nóg af monti í bili! Nú er sumarbústaðurinn um næstu helgi.. Svo að allir viti þá ert þetta ekki sumarbústaðurinn Rambó sem við ætluðum að fara í fyrst þar sem við frestuðum ferðinni og gátum ekki fengið hann aftur. Þessi sumarbústaður (sem er auðvitað betri) er að sjálfsögðu með heitum potti og alles en í staðinn fyrir að rúm séu fyrir alla þá er bara 1 hjónarúm og svo ein koja fyrir 2 og svo risastórt svefnloft fyllt með dýnum sem er ekki verra. Við skipuleggjum svefnstaði bara seinna. en annars er það bara to sleep where you drop.. :) Þessi sumarbústaður er kannski hálftíma frá Laugarvatni í skógi sem heitir Brekkuskógur og er ótrúlega fallegur staður.
Hef ekki meira að segja í bili en takk fyrir mig í gær kæru vinir! Það var mjög gaman ;)
En já.. nóg af monti í bili! Nú er sumarbústaðurinn um næstu helgi.. Svo að allir viti þá ert þetta ekki sumarbústaðurinn Rambó sem við ætluðum að fara í fyrst þar sem við frestuðum ferðinni og gátum ekki fengið hann aftur. Þessi sumarbústaður (sem er auðvitað betri) er að sjálfsögðu með heitum potti og alles en í staðinn fyrir að rúm séu fyrir alla þá er bara 1 hjónarúm og svo ein koja fyrir 2 og svo risastórt svefnloft fyllt með dýnum sem er ekki verra. Við skipuleggjum svefnstaði bara seinna. en annars er það bara to sleep where you drop.. :) Þessi sumarbústaður er kannski hálftíma frá Laugarvatni í skógi sem heitir Brekkuskógur og er ótrúlega fallegur staður.
Hef ekki meira að segja í bili en takk fyrir mig í gær kæru vinir! Það var mjög gaman ;)
13 Comments:
Já það var sko gaman.. og enn og aftur til hamingju með þetta alltsaman!! I´m so proud of you *sagt með afar enskum hreim*
Næsta stopp er svo Rambó og þarnæsta stopp er þá væntanlega nýja íbúðin ykkar. NÝJA ÍBÐÚÐIN YKKAR ásamt allskonar góðmeti og drykkjarföngum... ahhh, life is good!
:D
já já já já... það verða matarboð í hverjum mánuði og spilakvöld þess á milli.. mikil stemning!
En þið verðið samt líka að koma með mat því að halda matarboð einn er fáránlega dýrt og þar sem ég provida húsnæði finnst mér að ég eigi bara að koma með forrétt eða desert og stundum aðalrétt.. eða jafnvel bara kók og snakk ;)
Til hamingju enn og aftur, Erna mín.
-Skúli
til hamingju með að ná og íbúðina :) Hvolparnir eru búnir að opna augun og þá er bara að bíða eftir að þeir fari að heyra.
úje....til lukku með þetta Fröken Matlock - excellent job (nudda saman fingrum Monty Burns style)!
...en hvolpar, hvar er hvolpar - hvolpar sem eru að opna augun? ella - why was I not informed of da puppies??
-dossa
úje....ég verð að reyna aftur - mitt comment týndist í cyberspace, held jafnvel að það sé liður í samsæri stjórnVALDA til þess að þagga niður i mér!
alla vega innilega til lukku með þennan árangur Ms.Matlock - excellent work (nudda saman fingrum Monty Bruns style). u did very well indeed :)
en ha, hver,hvar? hvolpar, hvolpar og meira að segja hvolpar með opin augu? ella....why was I not informed of this, huh *áinnsoginuennmeirasamsærihjástjórnValdaþvíaðhannveitmiglangaríhvolpandaút*
-dossa
pahhhhhh
nú kom það 2sinnum!
hata hata hata hata hata hata þetta bloggcommenta rassgat
Hahaha.. good job!! Þú hefur bara mikið að segja.. ekkert að því ;)
Ahahahaha miklar sviptingar að eiga sér stað hér í commentakerfinu! ;) Það er bara betra! Fullt af kommentum fyrir mig.. en þessi stjórnValdi er að ganga aðeins of langt finnst mér sko! ;)=)
Hvolparnir alræmdu eru pínulitlir (rétt orðnir tveggja vikna) Japanese chin sem Sigga vinkvenna mín úr bankanum á! Hún var búin að lofa mér að ég mætti skoða þá og kreista aðeins þegar þeir eru farnir að krillast um gólfin! Víííííí... Ég fæ að skoða hvooooolllpa..
Til hamingju með prófið Erna mín:)og auðvitað íbúðina líka :)
Kveðja
Kristín
Good design!
[url=http://ngswldbi.com/wuve/ddgy.html]My homepage[/url] | [url=http://bepidglg.com/vjoz/eyul.html]Cool site[/url]
Thank you!
http://ngswldbi.com/wuve/ddgy.html | http://dlssyajx.com/ouqd/llzx.html
[B]NZBsRus.com[/B]
Forget Laggin Downloads Using NZB Files You Can Instantly Find Movies, PC Games, MP3s, Applications and Download Them @ Dashing Rates
[URL=http://www.nzbsrus.com][B]Usenet Search[/B][/URL]
Post a Comment
<< Home