Thursday, March 23, 2006

Hið daglega líf

Mér finnst þessi tími ársins svo erfiður einhvern veginn.. sennilega af því að ég veit að bráðlega þarf ég að fara að borga skuldir mínar við námið og hverfa algjörlega í bækurnar. Páskafríið er þess vegna undarlegt samviskubitstímabil þar sem þú veist að það væri þér best að vera duglegur við bækurnar en aldrei verður neitt almennilegt úr því... ojojoi!
Ég ætla hinsvegar að njóta lífsins samviskubitslaus í sólinni á Spáni í eina viku páskafrísins ásamt Jensa og fjölskyldunni minni.
Á dagskránni er ekkert annað en golf, rauðvín, góður matur og hugsanleg sólböð með uppáhaldsbækurnar mínar, Veðrétt og Þinglýsingar.
Image hosting by Photobucket

Lífið varð við þetta skyndilega mun auðveldara... ójá.

14 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það er hvergi betra að læra fyrir próf en á Spáni. Þar er miklu meiri hiti en hér sem hitar upp heilann og eykur þannig lestrarhraðann og einbeitinguna - þetta er vísindalega sannað! þekki þetta líka af eigin raun :) Svo sagði Eyvindur kennari líka að veðréttarbókin væri "ógessla" skemmtileg...næstum skemmtilegri en þinglýsingarnar þannig að þú átt góða Spánarpáska í vændum!!

6:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ojj! Spánn er viðbjóður! 45°C rakt loft í 2 vikur og sólbruni er EKKI gaman!

9:38 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Já Ólöf ég hef líka heyrt að þinglýsingar séu nánast bærilegar eftir 1-2 flöskur af rauðu ;)

Skúli minn.. farðu á ströndina undir sólhlíf og njóttu golunnar með vörn 45...getur ekki klikkað :)
Kannt ekki gott að meta annars you ass!

11:34 PM  
Blogger This is all you have to know said...

uhh.. það væri ljúft að spánast! Mín bíður frændaferming og próflestur!

..annars var ég að klára viðbjóðsritgerðina mína, það er gott mál og afksaplega skemmtileg tilfinning! Síminn minn er aftur orðinn bilaður .. heil símanum!Ekkert meira að frétta af villiplöntunum...

..og kkert meira að frétta af mer í bili.. góða kommentið!

Kannski er Skúli bara með einstaklega hvítan rass sem er afskaplega viðkvæmur fyrir sól!

11:56 AM  
Anonymous Anonymous said...

Viltu skoða hann, Elín?

11:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Skuli, not cool.

8:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ella er oftast kölluð Inspector Asscheck innan fjölskyldunnar! :-)

-dossa

3:16 PM  
Blogger This is all you have to know said...

hahahahhaha *grát úr hlátr*

Thats my name!

3:38 PM  
Anonymous Anonymous said...

Haha. Sé fyrir mér hana gera texta og myndband við Snoop Dogg lagið. What's my name? Inspeeeector Aaaaa-a-asscheck!

5:34 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Hahahah.. Inspector Asscheck..


Nice

1:21 PM  
Blogger This is all you have to know said...

Þetta er eins og við lagið...
"durudurudu Inspector Gadget..."

"durudurudu Inspector Asscheck.."

:D

1:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Loose [url=http://www.invoiceforyou.com]invoice online[/url] software, inventory software and billing software to conceive competent invoices in one sec while tracking your customers.

10:32 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ӏ thіnκ this is among the moѕt vital infoгmаtion
for me. And і'm glad reading your article. But wanna remark on few general things, The website style is great, the articles is really great : D. Good job, cheers

Feel free to visit my site ... how to buy and sell cars for profit

9:20 PM  
Anonymous Anonymous said...

Thanκs veгy nіce blog!

Alѕo visit my wеb site: dfw seo

8:08 PM  

Post a Comment

<< Home