Saturday, April 01, 2006

Rafting...

.. í sumar?

Mér líst vel á dagsetningarnar 7.-9. eða 14.-16.júlí!

Elín Lóa ævintýrasveppur sendi rauðvínskveðju frá Buenos Aires og í henni óskaði hún eftir því ef mögulegt væri að farið væri í rafting eftir að hún kemur heim í sumar sem verður í lok júní. Elín Helga fer svo til Spánar 24.júlí og kemur aftur 3 vikum seinna og þá er langt liðið á ágúst. Svo er auðvitað spurning með Roskilde-fara.. hvenær komið þið heim aftur og svona. Ég kemst nánast allt sumarið nema nokkrar vinnuhelgar og eftir miðjan ágúst.

Allir að segja hvenær þeir komast og hvenær ekki og við reynum að mixa þetta saman!

Tútílúúú

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Helvítis raftingfríkur. Hafiði ekkert betra við peninginn að gera? ;)

7:07 PM  
Blogger This is all you have to know said...

Ég fer já, 26. júlí og verð í 3 vikur. Annars er ég nokkuð game allan tíma á undan því! Yes yes, svo ég er tilkippileg í allt sumar... hoho

...raaaaftiiiiing!

1:37 PM  
Blogger Erna Blöndal said...

Hahahaha.. tilkippileg! :)

2:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

14 -16 júlí hljómar geeeedveikt vel;) en mamma er ad skipuleggja aettarmót á Hólum thann 7-9 júlí thannig ad ég kemst ekki thá....

Til gamans má geta ad Snaebirni lýst líka geeeedveikt vel á 14-16 júlí;)

Raudvín og steikarkvedja frá Buenos Aires

Elín Lóa

og Snabbi líka

2:25 AM  

Post a Comment

<< Home